top of page


Um JeES
JeES arkitektar er framsækið alhliða arkitektúr- hönnunar- og ráðgjafafyrirtæki sem byggir á langri reynslu við hönnun mannvirkja, skipulagsvinnu og innanhúshönnun. Meginmarkmið fyrirtækisins er faglegt, hagkvæmt og metnaðarfullt vinnubragð með þarfir viðskiptavina í fyrirrúmi.
Starfsmenn
Benno wutzl
Arkitekt
Arís Eva Vilhelmsdóttir
Arkitektanemi
Guðni Sigurbjörn Sigurðsson
Byggingartæknifræðingur b.sc.
Guðmundur Óskar Unnarsson
Byggingarverkfræðingur m.sc.
bottom of page