top of page
Við elskum það sem við vinnum við, móta byggðalög með skipulagsvinnu, breyta ásýnd nærumhverfis okkar með hönnun bygginga, hafa áhrif á vellíðan fólks með innanhús- og landslagshönnun og ekki síst kynnast sögu okkar gegnum endurgerð húsa.
bottom of page