Við elskum það sem við vinnum við, móta byggðalög með skipulagsvinnu, breyta ásýnd nærumhverfis okkar með hönnun bygginga, hafa áhrif á vellíðan fólks með innanhús- og landslagshönnun og ekki síst kynnast sögu okkar gegnum endurgerð húsa.
Mannvirkjahönnun
sumarhús, íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, verslunarhúsnæði, íþróttarbyggingar, skólabyggingar og menningabyggingar.
Skipulag
aðalskipulag, deiliskipulag og tengda undirbúningsvinnu fyrir skipulög
Innanhúshönnun
almenn innanhúshönnun fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. áhersla lögð á tímalausa, hagkvæma og vandaða hönnun.
sérstakt tillit er tekið til lýsingarhönnunar, aðgengismála og hljóðvistar í samræmi við áherslur verksins.
Endurbætur
endurbætur eldri húsa og nýbygging húsa sem laga sig að hlutföllum og svipmótum eldri umhverfis. lögð er áhersla á samþætta verndun sem felst í því að vernda og þróa.
Landslagshönnun
rými og mannvirki í óbeinum og beinum tengslum við byggingar, allt frá bakgarðinum heima í mannvirki tengd ferðamannastöðum.
vertu í bandi